news

Jóladagatal

26 Nóv 2018

Við á Stóra Fjallabæ erum búin að útbúa jóladagatal.

Við munum opna eitt umslag á dag. Í hverju umslagi eru mismunandi atburðir sem við munum gera á hverjum degi.

Tildæmis fá jólalitamynd, búa til snjókarl og lesa draugasögu.

Bestu kveðjur frá Stjóra Fjallabæ.