Leikskóli Húnabyggðar
  • Fréttir
  • Afmæli
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Vinátta
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
    • Dagskipulag
    • Söngbók
  • Deildir
    • Fjallabær
    • Hólabær
    • Þúfubær
    • Stóri Fjallabær
    • Deildarfréttir
  • Handbók. Málþroski og læsi -færni til framtíðar
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Leikskólaumsókn
  • Læsisbæklingur
Innskráning í Karellen  
  1. Leikskóli Húnabyggðar
  2. Deildir
  3. Deildarfréttir
news

Heimsókn á slökkvistöðina

16 maí

í gær skelltum við á Fjallabæ okkur í göngutúr á slökkvistöðina.
þar hittum við nýja slökkvistjórann hann Ingvar, hann sýndi okkur tæki og tól og allir fengu að prófa slökkviliðshjálm og sprauta úr brunaslöngunni.
Mjög góð og eftirminnileg heimsókn, Takk fy...

Meira
news

Fjör í snjónum

03 Des

Við ætlum að telja niður til jóla með viðburðadagatali sem að við bjuggum til. Í dag opnuðum við fyrsta daginn í jóladagatalinu okkar, þar stóð að við ættum að fara að renna á rassaþotum. Svo við skelltum okkur niður á íþróttavöll og rendum okkur á hólunum þar. Þ...

Meira
news

Jóladagatal

26 Nóv

Við á Stóra Fjallabæ erum búin að útbúa jóladagatal.

Við munum opna eitt umslag á dag. Í hverju umslagi eru mismunandi atburðir sem við munum gera á hverjum degi.

Tildæmis fá jólalitamynd, búa til snjókarl og lesa draugasögu.

Bestu kveðjur frá Stjóra ...

Meira
news

Fréttir

22 Nóv

Á Stóra Fjallabæ er brasað ýmislegt á degi hverjum.

Það sem helst stendur uppúr þessa dagana er þegar við bökuðum piparkökur og vinnan við að sauma jólasokkana.

Við höfum verið að æfa ný lög, æfa stafina með Lubba, ræða mikið um vináttu og ekki má gl...

Meira
news

Íþróttir og skólaheimsókn

21 Nóv

Í dag var síðasti íþróttatíminn fyrir áramót. Við fórum í leiki með dagblöð og í þrautabraut, það var rosa gaman.

Í lok tímans kom Óli með stóra tjaldið sitt sem vekur alltaf jafn mikla lukku :)

Á morgun verður síðasta skólaheimsóknin fyrir áramót. ...

Meira
news

Heimsókn á löggustöðina

25 Okt

Í dag fórum við á löggustöðina. Höskuldur lögga tók á móti okkur og á hann stórt hrós skilið fyrir góðar móttökur.

Hann sýndi okkur fangaklefana, talstöðvar og ýmislegt fleira. Hann gaf öllum litabók og límmiða.

Heimsóknin endaði með því að við fe...

Meira
news

Latabæjarspilið

23 Okt

í dag fórum við á bókasafnið, spiluðum og lásum sögu :)

Eftir hádegismatinn fórum við snemma út og fórum í Latabæjarspilið. Í spilinu æfðum við sprellikalla hopp, hlaupa á staðnum og ýmislegt fleirra. Vakti spilið mikla lukku og munum við klárlega fara í það ...

Meira
news

Lubba kort

19 Okt

Í dag fengum við kort af Íslandi og vakti það mikla lukku.

Við fundum hvar Blönduós er ásamt öðrum stöðum.
Í framhaldi af því þá komust krakkarnir að því að Danmörk er ekki svo langt frá Íslandi en Pólland er þó aðeins lengra í burtu.

Við fengum ...

Meira
news

Fyrsta snjókoman

17 Okt

Í dag litu krakkarnir út um gluggann og sáu að þau var haglél. Allir hentu öllu frá sér og hlupu út!

Snjórinn bráðnaði þó ansi fljótt og náðu þau ekki að gera snjókarl eins og þau vildu ;)

Bestu kveðjur frá

Stóra Fjallabæ :)

...

Meira
news

Bókasafn

09 Okt

Við fórum á bókasafnið í dag að ná okkur í bækur um form. Allir fengu að velja sér eina bók aukalega sem við fengum í láni.

Á bókasafninu lásum við eina sögu, spiluðum og lékum okkur.

Við erum á fullu að læra um formin, lesa Lubba, ríma, vinna stærðfr...

Meira
Eldri greinar
Leikskóli Húnabyggðar, Hólabraut 17 | Sími: 455 4740 | Netfang: barnabaer@hunabyggd.is