Leikskólinn Barnabær vann þróunarverkefni í samstarfi við leikskóla í Húnavatnssýslum og Strandabyggð sem ber heitið Málþroski og læsi, færni til framtíðar. Ásthildur Bj.Snorradóttir talmeinafræðingur var fengin sem verkefnastjóri og hefur unnið með okkur í þróunarverkefninu.

Skólarnir luku þróunarverkefninu með gerð handbókar þar sem fram kemur hvernig málörvun fer fram og einnig foreldrasamstarf.


Handbókina má skoða hér: handbók.pdf