Gjaldskrá skólans

Tímagjald: 1.400.-
Einstætt foreldri: 40%. Afsláttur reiknast eingöngu af tímagjaldi.
Systkina afsláttur af öðru barni 30%, af þriðja barni 100%. Afsláttur reiknast eingöngu af tímagjaldi. Systkinaafsláttur reiknast á milli skólastiga, afslátturinn reiknast alltaf á elsta barn, þ.e. yngsta barn greiðir fullt gjald.
Námsmenn:
Morgunverður: 2.200.-
Nónhressing: 2.200.-
Hádegismatur: 4.790.-


Gjaldatafla

Grunngjald Afsláttargjald
einstæðir

Systkina-

afsláttur

Grunngj.
með mat
Afsl.gj.
með mat
Systkina afsl.
með mat1.400 kr 40% - 840 kr 30% - 980
Athugið að nónhressing er ekki reiknuð inn í 4 og 5 tíma dvalargjald með mat.