Hvíld:

Í annríki dagsins er öllum börnum nauðsynlegt að hvíla sig. Hvíldin er eftir hádegismat, og er hún er sniðin eftir aldri og þroska barnanna. Yngstu börnin sofa og er svefntíminn ákveðinn í samráði við foreldra.