Sumarið 2023 lokar leikskólinn 4. júlí og opnar aftur 10. ágúst.

Sumarleyfi leikskólans stendur í fimm vikur, hefst í byrjun júlí og leikskólinn opnar aftur á fimmtudegi eftir Verslunarmannahelgi. Ef foreldrar kjósa að bjóða börnum sínum lengra sumarfrí, sex eða átta vikur, þarf ekki að greiða leikskólagjöld þann tíma. Aukafríið þarf að vera í samfellu við lokunina, sækja þarf um auka sumarfrí fyrir 1 maí.

Fyrirhugað sumarfrí sumarið 2023 er frá og með 4. júlí til og með 10 ágúst.

Lokadagur fyrir sumarfrí er 4. júlí en þá er opið til kl. 12:15

Leikskólinn opnar aftur þann 10. ágúst kl. 12:15