news

Fyrsta snjókoman

17 Okt 2018

Í dag litu krakkarnir út um gluggann og sáu að þau var haglél. Allir hentu öllu frá sér og hlupu út!

Snjórinn bráðnaði þó ansi fljótt og náðu þau ekki að gera snjókarl eins og þau vildu ;)

Bestu kveðjur frá

Stóra Fjallabæ :)