Matseðill vikunnar

20. September - 24. September

Mánudagur - 20. September
Morgunmatur   Ávextir, súrmjólk, mjólk, morgunkorn, rúsínur, lýsi.
Hádegismatur Hakk og spagettí, grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, ávextir, ostur, kavíar.
 
Þriðjudagur - 21. September
Morgunmatur   Ávextir, hafragrautur, rúsínur, kókosflögur, kanill, lýsi.
Hádegismatur Steikt lúða, kartöflur, grænmeti.
Nónhressing Ávextir, brauð, eggjasalat, gúrka, paprikka.
 
Miðvikudagur - 22. September
Morgunmatur   Ávextir, hafragrautur, rúsínur, kókosflögur, kanill, lýsi.
Hádegismatur Kjúklingapasta, pestosósa, grænmeti.
Nónhressing Ávextir, banana eða kryddbrauð, ostur
 
Fimmtudagur - 23. September
Morgunmatur   Ávextir, hafragrautur, rúsínur, kókosflögur, kanill, lýsi.
Hádegismatur Grísasteik, kartöflur, sósa, grænmeti
Nónhressing Ávextir, afgangar af brauði frá vikunni, það álegg sem eftir er og hentar.
 
Föstudagur - 24. September
Morgunmatur   Ávextir, hafragrautur, rúsínur, kókosflögur, kanill, lýsi.
Hádegismatur Makkarónugrautur, brauð, álegg, grænmeti.
Nónhressing Ávextir og mjólkurkex.