news

Útskrift 2016 árgangs

15 Jún 2022

Þann 25. maí útskrifaðist 2016 árgangurinn frá leikskólanum Barnabæ. Í þessum árgangi eru 16 börn, 8 strákar og 8 stelpur.

Við óskum árgangi 2016 góðs gengis í áframhaldandi námi og erum þakklát fyrir að hafa fengið að kenna þessum frábæru einstaklingum í skólanum okkar.