news

Lubba kort

19 Okt 2018

Í dag fengum við kort af Íslandi og vakti það mikla lukku.

Við fundum hvar Blönduós er ásamt öðrum stöðum.
Í framhaldi af því þá komust krakkarnir að því að Danmörk er ekki svo langt frá Íslandi en Pólland er þó aðeins lengra í burtu.

Við fengum þá hugmynd að merkja inn þá staði sem að Lubbi hefur heimsótt. Lubbi hefur tildæmis farið á Akureyri að læra stafinn A og á Neskaupstað að læra stafinn N. :)

Bestu kveðjur frá Stóra Fjallabæ :)