news

Bókasafn

09 Okt 2018

Við fórum á bókasafnið í dag að ná okkur í bækur um form. Allir fengu að velja sér eina bók aukalega sem við fengum í láni.

Á bókasafninu lásum við eina sögu, spiluðum og lékum okkur.

Við erum á fullu að læra um formin, lesa Lubba, ríma, vinna stærðfræðiverkefni, fara í gönguferðir ásamt ýmsu öðru :)

Bestu kveðjur frá Stóra Fjallabæ.