news

Krummi

11 maí 2018

Hæhæ, við höfum þessa vikuna verið mikið að pæla og skoða í fuglum og voru þá helst skógarþröstur, gæs og krummi. En það sem krakkarnir höfðu mestan áhuga á var krummi og ætlum við því að leggja mestu áherslu að skoða og læra um hann :)

Á veggnum frammi hjá okkur eru ýmsar upplýsingar um það sem nokkrir hafa sagt um krumma og myndir sem krakkarnir lituðu af krumma.


Einnig höfum við verið með kistil dagsins og finnst krökkunum ekkert smá spennandi að sjá hvaða dýr koma upp úr hvern dag, við breytum um 2 dýr á hverjum degi.


Bestu kveðjur

Hafrún og Harpa Hrönn