news

Heimsókn á slökkvistöðina

16 maí 2019

í gær skelltum við á Fjallabæ okkur í göngutúr á slökkvistöðina.
þar hittum við nýja slökkvistjórann hann Ingvar, hann sýndi okkur tæki og tól og allir fengu að prófa slökkviliðshjálm og sprauta úr brunaslöngunni.
Mjög góð og eftirminnileg heimsókn, Takk fyrir okkur !