news

Fjör í snjónum

03 Des 2018

  • Við ætlum að telja niður til jóla með viðburðadagatali sem að við bjuggum til.
  • Í dag opnuðum við fyrsta daginn í jóladagatalinu okkar, þar stóð að við ættum að fara að renna á rassaþotum. Svo við skelltum okkur niður á íþróttavöll og rendum okkur á hólunum þar. Það var mikið fjör eins og myndir dagsins bera með sér.